Basil- & ananasboozt

  • 1 bolli frosinn ananas

  • 1 og 1/2 bolli grænkál

  • 2 stilkar sellerí

  • Safi úr hálfri sítrónu

  • 600 ml vatn

  • 2 msk hempfræ

  • 1/2 lítið avókadó

  • Nokkur blöð af basilíku (væn lúka), einnig nokkur myntublöð

    Allt sett í blandara og blandað þar til þetta er orðið silkimjúkt.

Previous
Previous

Appelsínudrykkurinn góði

Next
Next

Matcha & collagensmoothie