Dásamleg orkugefandi Matcha morgunskál

  • 400 ml hrein grísk jógúrt frá Arna eða Veru Örnudóttur

  • 1 msk Feel Iceland kollagen duft

  • 1/2 - 1 tsk Matcha duft

  • 1 msk fljótandi sæta eins og akasíuhunang eða hlynsýróp

  • Allt hrært vel sama, mjög gott að nota lítið sigti fyrir Matchaduftið til að korðast kekki. Sett í tvær skálar og toppað með því sem hugurinn girnist eins og til dæmis:

    Möndlusmjöri Ferskum ávöxtum
    Frosnum berjum
    Granóla
    Hampfræjum

Previous
Previous

Bökuð kanil epli & döðlur með kanil jógúrt & granóla

Next
Next

Unaðslegt pekanhnetukurl