Spicy túnfisk og kryddjurtasalat

  • 1/2 box af basil, gróft saxað, frá Vaxa

  • 1/2 box af steinselju, gróft söxuð, frá Vaxa

  • 1/2 box af grænkálssprettum, gróft saxaðar, frá Vaxa

  • 1/2 box af klettasalati, gróft saxað, frá Vaxa

  • 1 dós/kukka af túnfisk í olíu, hellið mestu ólífunni af

  • 2-3 msk gæða rautt pestó

  • 1/2 poki ristaðar kasjúhnetur með chili frá Muna

  • 1-2 vorlaukar, saxaðir smátt

  • 1/2 epli, saxað í litla bita

  • 1/3 agúrka, söxuð í litla bita

  • 1-2 sellerístönglar, saxaðir smátt

Allt sett saman í skál og blandað vel saman.  Dásamlega kryddað og gott túnfisksalat.  Frábært með meira af grænu sem sem mátíð eða ofan á kex eða góða ristaða súrdeigs brauðsneið.

Next
Next

Thai Fiskikökur