Hjónabandssæla
150 ml rabarasulta
150 gr valhnetur, muldar gróft
40 gr gróft spelt eða gróft hveiti
200 g haframjöl
5 msk kókosolía, mjúk (ekki alveg fljótandi )
70 ml hlynsíróp
1 tsk matarsódi
Smá salt (1/5 tsk)
Hitið ofninn 180 gráður.
Öllu nema rababarasultunni blandað saman í skál.
3/4 deig sett í bókunarform sem er klætt með bökunarpappír, dreifið sultunni þar ofan á og setjið restina af deiginu yfir sultuna.
Bakað í heitum ofni í 20-25 mín.