Kókos & fræklasar
2 msk af sætu, hunangi eða hlynsýrópi
1/4 tsk salt
1/4 tsk vatn
1 bolli kókosflögur frá Muna
1/4 bolli graskersfræ frá Muna
1/3 bolli sólblómafræ frá Muna
2 msk chiafræ frá Muna
Hitið ofninn í 160 gráður
Hrærið öllum hráefnunum saman í skál og blandið vel.
Takið matskeið af kókosblöndu á bökunarpappír á bökunarplötu.
Bakið í 13-16 mínútur, þar til bitarnir eru orðnir ljósbrúnir. Takið úr ofninum og kælið í um 10 mínútur til að lofa þeim að harðna.