Naan brauð
2 bollar fínt hveiti, spelt eða heilhveiti
1 bolli grísk jógúrt @arna
1 tsk lyftiduft
1/4 tsk salt
1 tsk garam masala kryddblanda
Blandið öllu vel saman mér finnst gott að hræra þurrefnin fyrst og setja svo grísku jógúrtina og blanda vel saman svo er bara að gera lítil naan brauð og þurr steikja á pönnu og pennsla svo með góðri hvítlauksolíu og strá fersku kóríander yfir.
faíð um 6-8 stykki með þessarri uppskrift.
Miklu betri, ódýrari og hollari naan brauð sem tekur um 7-10 mínútur að gera.