Andoxunarbomba

  • 1 og 1/2 bolli frosin bláber

  • 1 bolli frosin blönduð ber

  • 1/2 frosinn banani

  • 1/3 bolli granateplafræ

  • 2 msk hörfræ

  • 1 msk collage duft

  • 1 msk tahini

  • 1 msk prótein

  • 600 ml vatn

    Öllu blandað saman í góðum blandara og hellt i falleg glös.

Previous
Previous

Matcha & collagensmoothie

Next
Next

Hreinsandi kóríanderdrykkur