Hreinsandi kóríanderdrykkur

  • 1 epli, kjarnhreinsað

  • 1/2 bolli frosinn ananas

  • 20 gr kóríander

  • 1/2 agúrka

  • Safi úr 1/2 lime

  • 1/8 tsk chili

Öllu blandað saman í blandara.

Kóríander oft nefnt Cilantro eða kínversk steinselja er stútfull af andoxunarefnum.

Kóríander er talið getað hjálpað til við að lækka blóðsykur og berjast gegn sýkingum og stuðla að heilbrigrði húð og meltingu.

Previous
Previous

Andoxunarbomba

Next
Next

Grænn og góður