Blá­berja & engi­fer þeyt­ing­ur

  • 1 bolli fros­in blá­ber

  • 1,5 bolli jurtamjólk, ég not­a @besproud

  • ½ bolli frosið avóka­dó

  • 1 msk collage duft @feeliceland (valfrjálst)

  • 1 msk óbragðbætt hreint prótein­duft að eig­in vali

  • 1- 2 döðlur, stein­laus­ar

  • Safi úr 1 límónu

  • Vænn bút­ur,  ferskt engi­fer, hreinsað

    Setjið allt hrá­efnið sam­an í góðan bland­ara og blandið vel sam­an (ég mæli með Vitamix)
    Hellið í fallegt glas og berið fram. Drekkið og njótið.

Previous
Previous

Kakó & tahini smoothie

Next
Next

Gullmjólk Jönu