Bleikur og fagur smoothie

  • 2 bollar kalt grænt te eða vatn

  • 1 bolli frosin jarðarber

  • 1 bolli frosinn ananas

  • Safi úr ½ sítrónu

  • 2 msk hempfræ

  • 2 msk kasjúhnetur

  • Lítill biti af engifer

  • 4 rauðrófuhylki (opnuð hylkin og notið duftið)

  • 2 msk Feel Iceland collagen duft (valfrjálst)

  • 1 msk próteinduft (valfrjálst)

    Allt saman í góðan blandara og blandið vel saman.

Previous
Previous

Bláberja & krækiberja smoothie

Next
Next

Grænn & vænn