Grænn & vænn

  • Handfylli af grænkáli, eða grænu salati

  • 2 - 3 bollar kalt grænt te eða vatn

  • 1/2 agúrka

  • 1 pera

  • Safi úr 1/2 sítrónu

  • 1 box steinselja

  • 3 brasilíuhnetur

  • 1 msk Feel Iceland collagen duft (valfrjálst)

    Allt saman í góðan blandara og blandið vel saman.

Previous
Previous

Bleikur og fagur smoothie

Next
Next

Gulur bólgueyðandi drykkur