Bólguminnkandi grænn djús

  • 1 bolli spínat

  • 500 ml vatn

  • 1 appelsína flysjuð

  • ½ bolli frosið mangó

  • ½ frosinn ananas

  • ½ tsk túrmerikduft

  • ½ tsk engiferduft (eða lítill bútur af fersku engifer)

  • 1/4 tsk svartur pipar

  • 1 msk góð ólifuolía

  • 1 msk prótein

    Öllu blandað vel saman í góðum blandara.

Previous
Previous

Grænn og góður