Fjólublár próteinsjeik

  • 1 bolli frosin bláber

  • 1/2 bolli frosin granateplafræ

  • 1/2 bolli frosin jarðaber

  • 1/2 frosin banani

  • 1 hreint skyr dós @arna

  • 2 msk chiafræ

  • smá bútur af fersku engifer

  • 1 msk brotin hörfræ

  • 1 msk Kollagen duft

  • 1 msk prótein duft

  • Smá vatn

  • Klakar

Öll hráefni sett í blandara og blandað vel saman. Sett í tvö glös, toppað með hempfræjum.

Next
Next

Bleik berjabomba