Suðrænn & grænn djús
1 salathaus (ég elska salatið frá Vaxa)
1 pera skorin í bita
Safi úr 1 lime og börkur
1 bolli frosið mangó
Slatti af ferskri myntu
1 kíví flysjað
1 bolli klakar
Öllu blandað saman í góðum blandara og blandað þar til þessi djús er orðin silkimjúkur.