Matcha & engifershake

  • 3 cm ferskt engifer

  • Handfylli spínat

  • Slatti af myntublöðum

  • 1 tsk matcha duft

  • 1 dós laktósafrítt hafraskyr með lime & kókos

  • Safi úr hálfri límónu

  • 1/2 frosinn banani

  • 1 pera

  • 1/2 bolli klakar

    Öllu blandað saman í blandara - æðisleg og jöfn orka fyrir daginn.

Previous
Previous

Bleikur rauðrófudrykkur

Next
Next

Suðrænn & grænn djús