Grænn gulrótar smoothie
Nokkrir kubbar frosið spínat
Handfylli af grænu salati
Nokkrar möndlur (10-12 stk) eða 1 msk af möndlusmjöri
Handfylli af kóríander
2-3 bollar vatn
½ frosinn banani
½ bolli frosinn ananas
2 gulrætur, skrældar og saxaðar
1 msk chiafræ
2 msk hempfræ
Smá sítrónusafi
1 msk collagen duft (valfrjálst)
1 matskeið próteinduft (valfrjálst)
Allt sett saman í góðan blandara og blandið vel.