Spirulina & matcha shake
Græna skreytingin:
3 msk lime- og kókoshafraskyr frá Vera
1/2 tsk matchaduft
Hrærið vel saman í skál og skreytið glas að innan með skeið
Blár shake:
1 og 1/2 frosinn banani
1 tsk blátt spirulínaduft
1 steinlaus daðla
1/2 tsk vanilla
1 bolli vanillu- og kókos hafrajógúrt frá Vera
Öllu blandað saman í góðum blandara og hellt í skreytta glasið