Hreinsandi grænn með kryddjurtum
3 frosnir spínat klumpar
Lúka af grænu salati
1/2 box basilíka
1/2 box steinselja
1/2 banani
1/2 grænt epli
Smá lime safi
1 msk kollagen duft frá Feel Iceland @feeliceland
2 msk hörfræ frá Muna - Himnesk hollusta @muna_himneskhollusta
Smá ferskt engifer
1 bolli klakar
2 bollar vatn
Allt í góðan blandara og blandið vel saman.