Bleikur smoothie
2-3 bollar vatn
1 msk möndlusmjör
1/3-1/2-1 fersk rauðrófa afhýdd - fer eftir stærð
2 steinlausar döðlur
1 bolli frosin hindber
1 msk hampfræ
2 brasilíuhnetur
Safi úr 1/2 sítrónu
Smá bútur engifer
1 msk Feel Iceland collagen (valfrjálst)
1 msk próteinduft (valfrjálst)
Allt í góðan blandara og blandið vel saman.