Smoothie með kanileplum

  • ½ - 1 bolli grænt t.d. grænkál, salat, spínat (lífrænir frosnir spínatkubbar)

  • 3 steinlausar döðlur

  • 1,5 bolli vatn

  • 2 msk kasjúhnetur / 1 msk möndlusmjör

  • 1 epli, kjarnhreinsað

  • ½ tsk vanilla

  • 1 tsk kanill

  • 1 msk Feel Iceland kollagen duft (valfrjálst)

  • 1 msk próteinduft (valfrjálst)

    Allt í góðan blandara og blandið vel saman.

Previous
Previous

Bleikur smoothie

Next
Next

Bláberja & krækiberja smoothie