Suðrænn smoothie
1 appelsína flysjuð og steinhreinsuð
1 frosinn banani
1/2 bolli frosinn ananas
1/2 bolli frosið mangó
1 steinlaus daðla
1 tsk vanilla
1/2 tsk túrmerikduft
1-2 bollar kókosmjólk
1 msk collagenduft
Öllu blandað saman vel í góðum blandara
1/2 dós Vanillu- og kókos grísk jógúrt frá Arna til að skreyta glasið með og hellið svo smoothie ofan í glasið og njótið.