Grænn & vænn

  • 1 bolli frosinn ananas

  • 2 frosnir spínatklumpar eða 2 lúkur spínat

  • 1 pera

  • 1 msk collagenduft

  • 3 cm engiferrót

  • Safi úr hálfri sítrónu

  • 500 ml vatn

    Öllu blandað saman í kröftugum blandara.

Previous
Previous

Túrmerik- & mandarínuskot

Next
Next

Suðrænn smoothie