Auðveldar og dásamlegar döðlur
10 steinlausar döðlur
Ca 10 tsk hnetusmjör eða möndlusmjör
75 gr dökkt súkkulaði
Ca 10 tsk hnetusmjör eða möndlusmjör
Smá af kanil og sjávarsaltsflögum
Setjið tæplega teskeið af hnetu- eða möndlusmjöri inn í hverja döðlu, brjótið eða skerið smá súkkulaði og stingið í hnetu/möndlusmjörið.
Stráið því næst kanil og sjávarsalti yfir.
Kælið í 15 mín og njótið.