Auðveldar og dásamlegar döðlur

  • 10 steinlausar döðlur

  • Ca 10 tsk hnetusmjör eða möndlusmjör

  • 75 gr dökkt súkkulaði

  • Ca 10 tsk hnetusmjör eða möndlusmjör

  • Smá af kanil og sjávarsaltsflögum

Setjið tæplega teskeið af hnetu- eða möndlusmjöri inn í hverja döðlu, brjótið eða skerið smá súkkulaði og stingið í hnetu/möndlusmjörið. 

Stráið því næst kanil og sjávarsalti yfir.

Kælið í 15 mín og njótið.

Previous
Previous

Mojitokaka