GULL Hafragrautur

  • 1 bolli grófir hafrar/ haframjöl

  • 2 bollar mjólk að eigin vali (ég notaði vanillumjólk frá Sproud)

  • 1 msk collagenduft frá t.d. Feel Iceland @feel Iceland

  • 1/2- 1 tsk GULL Kryddblanda frá Kryddhúsinu

  • 1 msk akasíuhunang

  • 1-2 msk saxaðar möndlur og þurrkuð ber

  • 1 msk hempfræ

  • - Auka til að toppa grautinn; smá fræ, hnetur eða þurrkaðir ávextir

Setjið allt saman í pott nema það sem þið viljið toppa grautinn með. Hitið við miðlungs hita, hrærið vel og látið grautinn malla nokkrar mínútur. Setjið í 2 skálar og toppið með möndlum, fræjum, þurrkuðum ávöxtum og jafnvel smá skvettu af mjólk.

GULL Kryddblanda

Golden milk Spice, Gull mjólk frábær kryddblanda til að bæta ofan í mjólk að eigin vali,

einnig til að nota í alla matargerð til að bæta heilsuna.

Gull kryddblandan samanstendur af: Túrmerik, kanill, engifer, kardimommum og svörtum pipar

Krydd sem öll eru vel þekkt fyrir lækningarmátt sinn.

Previous
Previous

GULLMjólk Jönu