Kryddað rautt pestó

  • 2 ferskir tómatar

  • 1 og 1/2 dl sólþurrkaðir tómatar

  • 1 epli, fræhreinsað

  • 1/4 rauðlaukur

  • 2 gulrætur, flysjaðar

  • 2 steinlausar döðlur

  • 2 tsk þurrkað óreganó

  • 1/3 ferskur rauður Chilipipar (ég elska að hafa pestóið vel “spicy”)

  • 1/2 tsk sjávarsalt

Blandið öllu saman í matvinnsluvél.
Frábært pestó með hrökkbrauði, súrdeigsbrauði eða með salati

Previous
Previous

Basilíku- & kóríanderpestó