Appelsínu- & kóríanderpestó
Handfylli af fersku kóríander
1 hvítlauksrif
Börkur og safi úr einni appelsínu
1 msk hempfræ
Safi úr 1/2 sítrónu
15 grænar steinlausar ólífur
Salt og pipar
4 msk salatostur í olíu frá Arna
2 steinlausar döðlur
Öllu blandað saman í góðri matvinnsluvél