Rjómakennd avókadósósa

  • 2 þroskuð avókadó, skorin í tvennt og steinar fjarlægðir

  • 3 msk laktósafrí grísk jógúrt

  • 1/2 búnt ferskt kóríander

  • Safi úr 1 límónu

  • 1 hvítlauksgeiri

  • 1 tsk cuminduft

  • 1/4 tsk salt

    Öllu blandað saman með töfrasprota.

    Þessi sósa er pöntuð hérna heima nánast daglega - dásamleg ídýfa með mexíkóskum mat og grillmat.

Previous
Previous

Appelsínu- & kóríanderpestó

Next
Next

Mandarínu-, engifer- & basilíkudressing