Frískandi kóríander jógúrtsósa

  • 2 box kóríander

  • Smá bútur af fersku engifer

  • 1 tsk cummin duft

  • 1/6 tsk svartur pipar

  • 1/2 tsk salt eða eftir smekk

  • 2 tsk sítrónusafi

  • 1 tsk hunang

  • 1 bolli laktósafrí grísk jógúrt eða nyja hreina hafrajógúrtin frá Vera Örnudóttir

Öll blandað saman með töfrasprota eða í góðum blandara.

Ótrúlega frískandi og fersk köld sósa sem hentar með fisk, Mexíkönskum og grillmat.

Previous
Previous

Þeyttur salatostur með Trönuberja salsa

Next
Next

Dásamlegur Hummus