Græn gyðju dressing

  • 1 box ferskt basil

  • 1/2 box ferskt steinselja

  • 1/2 box ferskt kóríander

  • 1-2 msk ferskt dill

  • 1 hvítlauksrif

  • Safi úr 1/2 sítrónu

  • 1/4 bolli macadamian hnetur

  • 1/4 bolli ólífuolía

  • 1 msk næringarger

  • Salt & Pipar

    Bætið öllu hráefninu fyrir dressinguna í blandara. Blandið vel saman- ótrúlega bragðgóð og dásamleg dressing sem er frábær með nánast öllum mat, geggjuð út á tómat salat, snilld að blanda við túnfisk, kjúklingabaunir, allskyns salöt, grænmeti og möguleikarnir eru endalausir með þessa

Previous
Previous

Dásamlegur Hummus

Next
Next

Spicy Basil dressing