Jarðarberja & basílikutómatsalsa

  • 1 1/2 bolli kirsuberjatómatar, skornir í litla bita

  • 1 1/2 bolli jarðarber, skorin í litla bita

  • 1/4 rauðlaukur, skorinn í litla bita

  • 1/2 búnt söxuð fersk basilíka

  • Safi úr einu fersku lime

  • 2 msk sítrónuolía

  • 1/4 tsk sjávarsalt og malaður pipar

    Öllu blandað saman. Þetta er snilld með mexíkóskum mat, nachos, fisk eða bara með grillmatnum.

Previous
Previous

Bakaðar rauðrófur með peru, kóríander & graskerssalsa

Next
Next

Gulrótarsalat með ristuðum kasjúhnetum