Próteinríkt “Asískt” salat

  • 1/3 agúrka, skorin í litla bita

  • Mini papriku (ég notaði 3 stk og skar i litla hringi) Má endilega nota líka 1 sæta rauða papriku þessar löngu.

  • 6 döðlur, skornar i litla bita

  • ristuð 1 msk sesamfræ

  • 1 bolli kotasæla

Fyrir dressinguna

  • 1 tsk ristað sesamolía

  • 1 tsk tamari sósa

  • 1 tsk akasíuhunang

  • 2 tsk hrísgrjónaedik

  • 1 hvítlauksrif, rifinn

  • smá rifið ferskt engifer

Hrærið saman dressingunni

Setjið kotasælu í skál setjið svo papriku, agúrkur,sesamfræ og döðlur ofaná og síðast hellið þið dressingunni yfir

Next
Next

Falafel/ grænmetisbollur