Rauðkál með greip, granateplafræjum & ristuðum kókosflögum
1/3 Rauðkál haus, rifin fínt
1 blóðgreip
1/2 bolli granateplafræ
4 msk ristuðar kókosflögur
smá sítrónuolía
salt og pipar
Saxið rauðkálið smátt eða sneiði það fínt á mandolíni.
Djúsið greipið.
Blandið öllu saman í skál og hrærið vel.