Tabbouleh
½ bolli sesamfræ (skipti út fyrir bulgur sem er vanalega notað)
2 bollar agúrka, söxuð smátt
1 bolli tómatar, saxaðir smátt
1/2- 1 tsk. salt
2 búnt steinselja, söxuð smátt
⅓ bolli mynta, söxuð smátt
⅓ bolli ólífuolía
3-4 tsk. sítrónusafi
1 hvitlauksgeiri, pressaður
Blandið öllu hráefninu saman í skál. Látið standa í um 30 mínútur í kæli. Frábært og ferskt salat sem er stútfullt af næringu og vítamínum,