Karamellu frægrautur

  • 2 msk chiafræ

  • 2 msk hörfræ

  • 2 msk hampfræ

  • 2 bollar karamellu- og peruhafra jógúrt

  • 5 dropar karamellu stevía

Hrært vel saman að kvöldi og geymt inn í ísskáp yfir nótt.

Ég toppa svo oftast með smá heimagerðu granóla, berjum og kakónibbum.

Previous
Previous

Kanil-, epla- & valhnetuhafragrautur