Jarðarberja- & engifer morgunverðarskál

  • 1,5 bolli fros­in jarðarber

  • 1 bolli frosið blóm­kál

  • 1 bolli jarðarber og vanillu grísk jóg­úrt (má nota hvað jóg­úrt eða skyr sem hug­ur­inn girn­ist)

  • 1 tsk. límónusafi

  • 3 stein­laus­ar döðlur

  • Vænn bút­ur af fersku engi­fer

  • 1/​4 bolli vatn

  • 1 msk. Feel Iceland kolla­gen duft

  • Nokkr­ir klak­ar eft­ir smekk

Val­frjálst:

  • 1 msk. prótein duft

Aðferð:

  1. Setjið allt hrá­efnið í góðan bland­ara og blandið vel sam­an.

  2. Hellið í skál og skreytið með ein­hverju bleiku og góm­sætu og berið fram. 

Previous
Previous

Haust­graut­ur með kanil­snúða keim

Next
Next

Bökuð kanil epli & döðlur með kanil jógúrt & granóla