Haust­graut­ur með kanil­snúða keim

Fyr­ir 1

  • ½ bolli gróf­ir hafr­ar

  • 1 bolli mjólk, jurta eða sú sem þú elsk­ar

  • 4-5 msk. laktósafrí grísk jóg­úrt frá Arna

  • 1 msk. chia­fræ

  • 1 msk. Feel Iceland kolla­g­en­ duft

  • 1 msk. prótein duft (valfrjálst)

  • 1 msk. akas­íu hun­ang/ sæta að eig­in vali

  • 1 tsk. kanill

Ofan á:

  • Grísk jóg­úrt eft­ir smekk

  • pek­an­hnet­ur eft­ir smekk

  • sæta eft­ir smekk

  • kanill eft­ir smekk

Aðferð:

  1. Blandið höfr­um, mjólk, jóg­úrt, chia fræj­um, hlyns­írópi, kolla­g­en­ dufti, prótein­ dufti sam­an í skál eða krukku.

  2. Látið liggja yfir nótt í ís­skápn­um.

  3. Dag­inn eft­ir takið þið skál­ina eða krukk­una og toppið  inni­haldið með auka grískri jóg­úrt, pek­an­hnet­um, möndlu­f­lög­um, auka skvettu af sætu og kanill eft­ir smekk.

  4. Njótið vel.

Previous
Previous

Banana & vanillu Chai smoothie skál

Next
Next

Jarðarberja- & engifer morgunverðarskál