Grænn og hreinsandi djús
1 bolli/lúka spínat
Nokkur blöð af ferskri mintu
1 stilkur sellerí
600 ml vatn
1/2 bolli frosið zucchini
1 bolli frosin ananas
1/2 frosin banani
1 lítið avocadó eða 1/2 meðal stórt avókadó
Smá chili/cayennepipar
safi úr 1/2 sítrónu
Allt í sett í góðan blandara og blandað þar til þessi djús er orðin silkimjúkur.
Saðsamur og hreinsandi djús