Appelsínu & jarðaberja smoothie

  • 1 appelsína afhýdd

  • 1 sellerí stilkur

  • Smá engiferbútur

  • 1 ½ bolli jarðarber frosin

  • ½ bolli mangó frosið

  • 2-3 bollar vatn

  • 1 msk hörfræ

  • 1 msk hempfræ

  • 1 msk Kollagen duft Feel Iceland (valfrjálst)

  • 1 msk próteinduft valfrjálst

    Setjið allt saman í góðan blandara og blandið þar til allt er búið að blandast vel saman.

    Skemmtilegt að toppa með smá auka hempfræjum.

Previous
Previous

Bláberja smoothie með spirulina

Next
Next

Bláberja & granatepla smoothie