Heimatilbúin & fljótleg möndlumjólk
700 ml vatn
1 og 1/2 -2 msk möndlusmjör
2-3 steinlausar döðlur
Má gjarnan setja pínu salt og vanillu.
Allt sett saman í blandara og blandað vel saman, geymist vel í ísskáp í 2-3 daga. Þarf að hræra aðeins í henni áður en hennar er notið.