Kakó með collagen & matcha tei

  • 1 lítri vatn

  • 2 msk möndlusmjör

  • 3 steinlausar döðlur

  • 2 msk collagenduft

  • 1 tsk matcha

  • 1 tsk vanilla

  • 1 og 1/2 msk kakóduft

  • 1 bolli klakar

Öllu blandað saman í góðum blandara.

Previous
Previous

Heimatilbúin & fljótleg möndlumjólk

Next
Next

Túrmerik- & mandarínuskot