Appelsínu og súkkulaði trufflur
1,5 bolli valhnetur @muna_himneskhollusta
1,5 bolli döðlur steinlausar @muna_himneskhollusta
2 msk kakó
4 msk hampfræ @muna_himneskhollusta
1-2 msk kollagen duft @feeliceland
börkur af 1 lífrænni appelsínu,
1 msk safi frá appelsínunni
1/8 tsk salt
Öllu blandað vel saman í matvinnsluvél og látið klístrast vel saman. Rúllið upp í litlar kúlur, frystið og veltið upp úr smá kakó eða bræðið súkkulaði og dýfið kúlunum ofaní. Ég stráði svo smá gulli ofaná 💛
Frystið og nælið ykkur í trufflu þegar ykkur langar í hollarri og ljúfan mola