Karamellu “konfektmolar”

  • 18 steinlausar döðlur

  • 2 msk möndlusmjör

  • 1 msk akasíuhunang eða hunang

  • 1/8 tsk salt

  • 50 gr dökkt súkkulaði

  • 2 msk hampfræ eða sesamfræ

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Hrærið möndlusmjörið, akasíuhunangið og saltið saman í skál. Fyllið hverja döðlu með smá af þessarri dásmlegu “karamellu sósu”, dýfið svo hverri döðlu í bædda súkkulaðið, setjið á bökunarpappír og stráið fræjunum yfir. Geymið í frysti og þegar ykkur langar í einn sætan og næringarríkan “konfektmola” þá grípið hann úr frystinum.

Previous
Previous

Súkkulaði & hnetusmjörs bitar

Next
Next

Kramdir bananabitar með grískri jógúrt