Sítrónu- matchakúlur

  • 1 og 1/2 dl kókosmjöl

  • 1 og 1/2 dl möndlumjöl

  • 1 tsk vanilla

  • 1/8 tsk af salti

  • 1 tsk matcha te

  • Rifin börkur af einni sítrónu

  • 1 msk sítrónusafi

  • 3 msk hlynsíróp

  • 3 msk möndlusmjör

    Öllu blandað saman í matvinnsluvé, hnoðað í litlar kúlur og sett í frysti.

Geymist vel í allt að 2 mánuði í frysti.

Previous
Previous

Döðlunammi

Next
Next

Mojitokaka