Kryddjurtapestó með kasjú- & salthnetum

  • 1 box steinselja frá Vaxa

  • 1 box basilíka frá Vaxa

  • ½ box kóríander frá Vaxa

  • Smá timían, ferskt eða þurrkað

  • 2 msk ristaðar kasjúhnetur

  • 2 msk salthnetur

  • 2 msk ferskur sítrónusafi - safi úr 1/2 sítrónu

  • 2 hvítlauksrif

  • 2-3 steinlausar döðlur

  • ¼ tsk sjávarsalt

  • Nýmalaður svartur pipar

  • ½ - ¾ bolli góð ólífuolía

  • ¼ bolli nýrifinn parmesanostur, valfrjálst, má líka nota 1-2 msk næringarger

Öllu blandað saman í skál með töfraspróta eða blandið saman í matvinnsluvél svo ráðið þið hversu þunnt þið viljið hafa pestóið og blandið þá bara meira af ólífuolíu saman við.

Verði ykkur að góðu ;).

Previous
Previous

Rjómakennt rauðrófuhummus með salatosti

Next
Next

Myntu- & pistasíupestó