Mandarínu-, engifer- & basilíkudressing
2 mandarínur, flysjaðar, má skipta út fyrir eina appelsínu flysjaða
3-4 cm engiferrót
1 hvítlauksrif
Handfylli fersk basilíka, ca. 20 gr
5 msk góð ólífuolía
Salt & pipar
Blandað saman með töfrasprota.
Dásamlega fersk og góð dressing með einföldu salati.