Byggsalat með fennel, sellerí & ristuðum möndlum

  • Handfylli af fersku salati

  • 1 bolli soðið bankabygg (soðið með 2 bollum af vatni og smá grænmetiskrafti)

  • 1/2 agúrka, skorinn i litla bita

  • 1/2 box fersk basil, söxuð gróft

  • 1/2 box fersk mynta, söxuð gróft

  • Nokkrar döðlur, skornar smátt

  • 3 selleri stilkar, skornir smátt

  • 1/2 haus fennel, þunnt skorin

  • 1/3 bolli hunangs og kanil ristaðar möndlur

  • 3 msk ristuð sólblómafræ

  • Sma sprettur til að toppa þetta dasamlega salat

    Dressing:

  • Safi úr 1 sítrónu (3 matskeiðar)

  • 1/4 bolli ólífuolía

  • 1 msk hunang

  • 1 msk sinnep

  • 1 hvítlauksrif pressað

  • 1/2 tsk salt

  • 1/4 tsk nýmalaður svartur pipar

    Öllu blandað saman og notið eitt og sér eða sem meðlæti
    Frábært salat sem er alls ekki verra daginn eftir

Previous
Previous

Tómat “carpaccio” með bláberjum, döðlum & kryddjurtaolíu

Next
Next

Auðvelt Asískt byggsalat