Detox gulrótar- og rauðrófusalat

  • 4 litlar rauðrófur, flysjaðar og rifnar

  • 5 gulrætur flysjaðar, toppurinn skorinn af og rifnar

(Ég nota alltaf matvinnsluvélina mína í að rífa þetta niður)

  • 4 msk ólífuolía

  • Safi úr hálfri sítrónu

  • 1/2 msk Miðausturlönd krydd frá Kryddhúsinu

  • Smá salt og pipar

Allt hrært vel saman.

Toppað með:

  • 10 gr kóríander, saxað

  • 2 msk ristuð sesamfræ

  • 2 msk ristaðar kókosflögur

Previous
Previous

Rauðkál, bláber, með valhnetu- kóríander- og chilidressingu

Next
Next

Svart kínóa salat með apríkósum, graskersfræjum & pistasíuhnetum