Rauðkál, bláber, með valhnetu- kóríander- og chilidressingu

  • 1/4 haus rauðkál, skorið fint

  • 1/2 bolli bláber

Dressing :

  • 1/2 búnt kóríander smátt skorið

  • 1 pressaður hvítlaukur

  • 2 msk balsamikedik

  • 1 msk hlynsíróp

  • 1/3 bolli ólífuolía

  • 1 tsk fennelfræ

  • 1/2 tsk chiliflögur

  • 5 msk valhnetur, muldar

  • Smá salt & pipar

    Allt hrist saman og hellt yfir rauðkálið og bláberin.

Previous
Previous

Auðvelt og ótrúlega gott gulrótarsalat

Next
Next

Detox gulrótar- og rauðrófusalat