Ferskt og gott tómatasalat

  • 3 stk íslenskir tómatar

  • 4 msk pistasíuhnetur, saxaðar gróft

  • 3 msk góð ólífuolía

  • Salt og pipar

  • Nokkur blöð af ferskri basilíku, saxað gróft

  • Marineraður rauðlaukur (er með uppskrifina á síðunni undir salöt & meðlæti)

  • Sprettur

Skerið tómatana í þunnar sneiðar og raðið á disk. Setjið svo restina ofan á tómatana og berið fram.

Previous
Previous

Fennel- & sítrussalat

Next
Next

Grillaður kúrbítur með hvítlauksolíu & ristuðum heslihnetum