Kirsuberja- og vorlaukssalsa
2 bollar kirsuberjatómatar, skornir í tvennt
Ca 6 vorlaukar skornir í þunnar sneiðar
1/2 bolli granateplafræ
1/2 bolli steinlausar döðlur, skornar í litla bita
1/4 bolli möndluflögur
1/4 bolli ristuð sesamfræ
Dressing
Safi úr 1/2 sítrónu
1/4 bolli ólífuolía
1/2 tsk chiliflögur (minna ef þið viljið ekki eins sterkt)
1 msk hlynsíróp
1 tsk rifið engifer
1 msk ristuð sesamolía
Salt og pipar eftir smekk
Dressing hrist saman í krukku og hrærið svo allt vel saman.
Skemmtilegt og frísklegt sumarsalsa.